22.07.18 | 12:40

Jólaævintýri Argentínu 2017

Hið rómaða og geysivinsæla kalkúnajólahlaðborð að amerískum sið dagana 23.nóvember - 23.desember

Meðal rétta á glæsilegu hlaðborði okkar eru eftirfarandi réttir:

Síld
Ceviche
Graflax
Nauta carpaccio með klettasalati og parmesan
Kryddgrafinn nautavöðvi
Hreindýrapaté
Kalkúnasalat

Kalkúnagalantine fyllt serranoskinku og sólþurrkuðum tómötum
Hamborgarhryggur
Lambainnralæri
Kalkúnabringur 
Kalkúnalæri
Roast beef
Purusteik
Hangikjöt

Brownies með súkkulaðimús
Panna cotta með kirsuberjasósu
Créme brulée
Tiramisu
Ávaxtasalat
Vanilluís
Karmellu- og jarðarberjasósa

Kalkúnafylling
Sætar kartöflur og sellerí með beikoni
Spænskt kartöflusalat
Sænskt kartöflusalat
Graflaxsósa, piparrótarsósa
Bigardesósa, villisveppasósa, rauðvínssósa, trönuberjasósa/Cumberland sósa
Sultaður rauðlaukur
Sætar kartöflur og brúnaðar kartöflur
Jólarauðkál

Verð fimmtudaga til laugardaga kr. 9.900
Verð sunnudaga til miðvikudaga kr. 7.900

Afsláttartilboð og 2 fyrir 1 gilda ekki

Borðapantanir í síma 551-9555 eða á netfanginu salur@argentina.is
Munið að bóka sem fyrst. Fyrstir koma, fyrstir fá

http://www.argentina.is