Svítuseðill

Í Svítunni bjóðum við upp á frábæra samsetta matseðla svo kvöldverðurinn heppnist sem best fyrir þig og þinn hóp. Svítan er einkaherbergi á Argentínu. Í Svítunni geta allt að 24 verið saman á langborði.

Matseðill 1

Humarsúpa með humarhölum & rjóma

Grilluð nautarumpsteik 250 gr.

með café du Paris smjöri, wok grænmeti og bakaðri kartöflu

Heit Valrhona súkkulaðiterta

með blautum kjarna borin fram með ís

Tilboðsverð: kr. 7.950.-

Fullt verð: kr. 9.770.-


Matseðill 2

Humarsúpa með humarhölum & rjóma

Krap

Grilluð nautalund 200 gr.

 með wok grænmeti og bakaðri kartöflu

Heit Valrhona súkkulaðiterta

með blautum kjarna borin fram með ís

Tilboðsverð: kr. 9.850.-

Fullt verð: kr. 11.610.-


Matseðill 3

Hægeldaður humar og pönnusteikt hörpuskel

með lemongrasfroðu, spínati og sólþurrkuðum tómötum

Krap

Grilluð nautalund 200 gr.

með wok grænmeti og bakaðri kartöflu

Heit Valrhona súkkulaðiterta

 með blautum kjarna, borin fram með ís

Tilboðsverð: kr. 9.900.-

Fullt verð: kr. 11.780.-


Matseðill 4

Hægeldaður humar og pönnusteikt hörpuskel

með lemongrasfroðu, spínati og sólþurrkuðum tómötum

Carpaccio

að klassískum hætti

Krap

Grilluð nautalund 200 gr.

með wokgrænmeti og bakaðri kartöflu

Heit Valrhona súkkulaðiterta

 með blautum kjarna, borin fram með ís

Tilboðsverð: kr. 11.250.-

Fullt verð: kr. 13.280.-

Prenta Prenta


Laxatartar með piparrótarsósu og confit eggjarauðu

Langtímaelduð grísa rif BBQ með frönskum

Myntu plombir ís

Kr. 6.450,-